loft • HOSTEL • BAR • CAFÉ

FARFUGLAHEIMILI Á LANGBESTA
STAÐ Í BÆNUM

loft • HOSTEL • BAR • CAFÉ

AÐSTAÐA

  • Frítt þráðlaust net
  • Móttaka opin allan sólarhringinn
  • Sængurföt innifalin í verði
  • Kaffihús/bar
  • Upplýsingamiðstöð og aðstoð við ferðatilhögun og bókun á túrum
  • Eldhús fyrir gesti
  • Morgunverðarhlaðborð
  • Fullt aðgengi fyrir hjólastóla - lyfta
  • Læsanlegir skápar í fjögurra manna herbergjum og svefnskálum
  • Fjölskylduherbergi
  • Sjónvarpsherbergi
  • Viðburðadagskrá
  • Verönd á svölum
  • Svansvottað Farfuglaheimili

SVEFNSALIR

ROOMS

Þrátt fyrir að vera ódýr valkostur er séð fyrir öllu í átta manna herbergjunum okkar. Í sérhönnuðu kojunum má til dæmis finna innbyggðan leslampa og innstungu til að hlaða það sem hlaða þarf. Svo eru líka læsanlegar hirslur undir hverju rúmi fyrir gullin.

BOOK NOW

ROOMS

Sex manna herbergin okkar eru rúmgóð og vel búin. Þau henta þeim sem eru í leit að ódýrri gistingu, en vilja þó hafa eilítið rými út af fyrir sig. Í sérhönnuðum kojum má finna innbyggðan leslampa og innstungu til að hlaða það sem hlaða þarf. Svo eru líka læsanlegar hirslur undir hverju rúmi fyrir verðmætin.

BOOK NOW

ROOMS

Rúmgóð og björt herbergi með tvíbreiðu rúmi. Lúxus tveggja manna herbergin eru tilvalin fyrir þá sem vilja komast í snertingu við  hostel andrúmsloftið, en  á sama tíma njóta þæginda á við hótelgistingu.

BOOK NOW

ROOMS

Rólegt og huggulegt afdrep til að koma sér fyrir. Ódýrari valkostur fyrir þá sem vilja þó gista í sérherbergi. Nokkur herbergjanna nýtast einnig sem þriggja manna herbergi fyrir litla fjölskyldu eða þrjá samheldna vini.

BOOK NOW

ROOMS

Fjögurra manna herbergin okkar eru kjörin afdrep fyrir fjölskyldur eða vinahópa. Herbergin eru búin fjórum sérhönnuðum kojum sem hámarka þægindi og tryggja hverjum og einum rými út af fyrir sig.

BOOK NOW

loft • HOSTEL • BAR • CAFÉ

VERUM Í BANDI

loft • HOSTEL • BAR • CAFÉ

KAFFIHÚS / BAR

Á Loft barnum er gott úrval af bjór, síder á krana og öðrum svalandi drykkjum. Í hádeginu alla virka daga frá kl. 11:00 - 14:00 er í boði súpa og nýbakað brauð. Við bjóðum einnig upp á framúrskarandi te og kaffi og ýmislegt góðgæti með kaffinu.

Komdu og njóttu með okkur á svölunum á fjórðu hæðinni, yfir Bankastrætinu.

Við höldum reglulega tónleika og stöndum fyrir ýmiss konar tímalausri snilld þess á milli.

loft • HOSTEL • BAR • CAFÉ

VELKOMIN

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á Loft finnur þú alltaf þitt rými, hvort sem þú leitar að sól eða stjörnum,  á efstu hæðinni í Bankastræti, í miðborginni miðri.

Loft er Svansvottað Farfuglaheimili - Kaffihús - Bar. 

 

 

 

 

 

 

 

 

instagram_loft_hostel

english

Loft • Bankastræti 7 • 101 Reykjavík • Sími: 553 8140

 

Farfuglaheimilið Loft er hluti af Farfuglum sem er keðja 33 Farfuglaheimila um allt land.

UM OKKUR

Farfuglaheimilið Loft er hluti af keðju Farfuglaheimila um land allt og víða um heim. Loft, ásamt  heimilinum í Laugardal og á Vesturgötu er í eigu Farfugla. Önnur heimili eru í einkaeign en starfa undir merkjum Farfugla, enda standast þau alþjóðlega gæðastaðla Hostelling International.

Á vefsíðuvefsíðu Farfugla finnur þú nánari upplýsingar; um gistingu á Farfuglaheimilum og fjölbreytta þjónustu; t.d. dagsferðir og bílaleigupakka. Allt má að bóka fyrirfram og í gestamóttöku Farfuglaheimilanna í Reykjavík.

 

DIRECTIONS

Bus:

BSÍ Bus Terminal(1.2 km): Take bus #1, #3 or #6 to Stjórnarráðið bus stop. Also very close to Lækjartorg bus terminal, the stop of several other routes. The schedules and routes of the local Reykjavik City Bus can be found on www.bus.is Walking from BSÍ Bus Terminal (15 mins): Head west on Gamla hringbraut toward Vatnsmýrarvegur. Continue onto Sóleyjargata (go through 1 roundabout). Continue onto Fríkirkjuvegur, which continues to a slight right after about 280 m. Continue onto Lækjargata. At traffic lights turn right onto Bankastræti.

Parking:

You will find a car park within 2 minutes from the hostel, on the road Hverfisgata. Price: 80 ISK for the first hour. 50 ISK for additional hours.

Location:

In the city center, on Reykjavík’s main shopping street. Within walking distance from most of the city’s services and attractions.

Airport:

Keflavík Airport (50km): FlyBus and Airport Express run to a schedule connecting with every flight, and will drop you off at the hostel upon request. Reykjavík Airport (2.8 km): Take bus #15 to Hlemmur, change to bus #1, #3, #6, #11, #12 or #13 and get off at Þjóðleikhúsið bus stop.